Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Sigurvegari Game Creator 2014
    Fréttir

    Sigurvegari Game Creator 2014

    Höf. Nörd Norðursins1. mars 2014Uppfært:1. mars 2014Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Sigurvegari Game Creator 2014 var tilkynntur í dag í Háskólanum í Reykjavík. Alls bárust 11 leikir í keppnina og margar skemmtilegar hugmyndir eins og sést á myndbandinu hér fyrir ofan, en þar er sjást stutt sýnishorn úr leikjunum.

    Það var Indjánagil sem sigraði keppnina með leiknum sínum Skuggasveinn, en Indjánagil samanstendur af þeim Örvari Kárasyni og Sveinbirni Örvarssyni. Í verðlaun fá þeir félagar 140.000 kr. styrk frá Arion banka til að stofna nýtt leikjafyrirtæki, skrifstofupláss og aðstoð í boði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Unity Pro áskriftir sem gilda í 12 mánuði, pláss á netþjóni í 12 mánuði hjá Basis og inngöngu í IGI. Dómnefndin veitti auk þess fjórum leikjum sérstaka viðurkenningu.

     

    Sigurleikur Game Creator 2014: Skuggasveinn

    Game Creator 14 - Skuggasveinn

     

    2. sæti og viðurkenning fyrir borðahönnun (level design): P.I.L.L.

    Game Creator 14 - PILL

     

    Viðurkenning fyrir listræna nálgun (best art direction ): JuiceBall

    Game Creator 14 - Juiceball

     

    Viðurkenning fyrir frumlega spilaaðferð (most innovative game mechanic): Modulus

    Game Creator 14 - Modulus

     

    Viðurkenning fyrir teymisblástur (most inspiring team): Tom & Moonfury – Adventure Through Afterlife

    Game Creator 14- Tom and Moon

     

    Við óskum vinningshöfum til hamingju með árangurinn!

    -BÞJ
    game creator
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjarýni: Gran Turismo 6
    Næsta færsla Grafíkin í Thief borin saman [MYNDBAND]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025

    SI og SEGA sýna úr Football Manager 26

    5. september 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025
    Nýjast á Youtube
    Myndbandsspilari
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    00:00
    00:00
    28:12
    Notaðu upp/niður örvahnappana til að auka eða minnka hljóðstyrkinn.
    Leikjarýni
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    8

    Ljós og skuggar Japans

    18. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    • Nörd Norðursins fær nýtt útlit
    • FM 26 betan byrjar 23. október
    • The Crew 2 fær netlausan hluta
    • Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.