Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2013: Væntanlegir leikir á Xbox One [STIKLUR] – Seinni hluti
    Fréttir

    E3 2013: Væntanlegir leikir á Xbox One [STIKLUR] – Seinni hluti

    Höf. Nörd Norðursins10. júní 2013Uppfært:11. júní 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    << Fyrri hluti

    Í Project Spark geta notendur Xbox One og Windows 8 skapað sinn eigin leik með frekar einföldum hætti. Leikirnir geta verið allt frá einföldum skotleikjum með takmarkaðri grafík, eða þrívíddar ævintýraleikir. Notendur og spilarar skapa sinn eigin leikjaheim og geta tekið þátt í að breyta landslagi og hegðun umhverfisins.

    Uppvakningaleikurinn Dead Rising 3 er væntanlegur á Xbox One. Í leiknum ferðast spilarinn um opna borg þar sem hann þarf að verjast uppvakningum hægri vinstri. Líkt og áður er nánast hægt að nota hvað sem er sem vopn og blanda þeim saman til að búa til eitthvað skemmtilegt ofurvopn.

    Titanfall er fjölspilunarleikur þar sem hermann og vélmenni berjast saman og á móti hvort öðru. Fljótt á litið minnir leikurinn svolítið á Hawken…

    Aðrir leikir sem fengu stutta kynningu voru; Quantum Break, Minecraft á Xbox One, drekaleikurinn Crimson Dragon, indíleikurinn Below og sakamálaleikurinn D4. Og að sjálfsögðu mun nýr Halo leikur líta dagsins ljós.

    Quantum Break

     

    Halo 5

     

    >> E3 2013 - Allt á einum stað <<

     

    Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
    ritstjóri Nörd Norðursins.

     

    e3 E3 2013 microsoft xbox one
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2013: Væntanlegir leikir á Xbox One [STIKLUR] – Fyrri hluti
    Næsta færsla E3 2013: EA leikjapakki [STIKLUR]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.