Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.
Xbox One kynningin í hnotskurn
Beer of Thrones – villtur partíbjór!
Furðulega öðruvísi Windows 8 auglýsing
Betra að fá sér nokkra Beer of Thrones áður en þetta spil byrjar!
Snillingarnir í Wizards (aka Workaholics) flytja lagið Straight Outta Mordor
![Föstudagssyrpan #42 [MYNDBÖND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/05/Wizards_workaholics.jpg)