Nörd Norðursins lét sig ekki vanta á UTmessuna í ár þar sem helstu tölvu- og tæknifyrirtækin á Íslandi voru saman komin. Boðið var upp á forritun með Skemu, kynningu á ýmiskonar tæknibúnaði auk þess sem hægt var að spila fyrstu persónu skotleikinn DUST 514 frá CCP.
– BÞJ
![UTmessan 2013 [MYNDIR]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/02/UTmessan_nordar.jpg)