Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Íslenskt»Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“
    Íslenskt

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    Höf. Bjarki Þór Jónsson4. janúar 2026Uppfært:4. janúar 2026Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Íslenska tónlistarkonan Lúpína syngur frumsamið lag í tölvuleiknum Echoes of the End frá íslenska leikjafyrirtækinu Myrkur Games. Lagið sem ber heitið Bergmál heyrist meðal annars í útgáfustiklu leiksins og þykir einkum áhrifamikið og grípandi. Við ákváðum að heyra Nínu Solveig Andersen, eða Lúpínu eins og hún kallar sig, og spyrja hana nánar út vinnuferlið á laginu Bergmál.

    Laglínan og textinn kom til mín fljótlega eftir fyrsta fund með Myrkur tónlistarteyminu þar sem þau útskýrðu hvernig lag þau sáu fyrir sér og söguþráð leiksins.

    „Ég samdi lagið út frá söguþræði leiksins. Laglínan og textinn kom til mín fljótlega eftir fyrsta fund með Myrkur tónlistarteyminu þar sem þau útskýrðu hvernig lag þau sáu fyrir sér og söguþráð leiksins. Ég vissi að ég vildi halda lagasmíðunum mjög einföldum og bara vinna með eina eða tvær laglínur sem myndu endurtaka sig og byggja upp hljóðheiminn í kringum þær laglínur.“ segir Lúpína.

    @lupina.is

    Bergmál out now🤺🤺

    ♬ original sound – lúpína

    „Ég byrjaði lagasmíðarnar ein við píanóið heima hjá mér og samdi þá vers laglínuna og textann á mjög stuttum tíma. Ég tók svo þann grunn í stúdíó til Gríms Einarssonar, próduser og við tókum upp hugmyndina, sömdum B-laglínuna, skipulögðum uppbyggingu lagsins og próduseruðum allan grunn lagsins fyrir utan kór og hljóðfæra upptökur. Viktor Ingi Guðmundsson, sem gerði alla tónlistina fyrir Echoes of the End tók svo við og bætti kór, strengjum og fleiri hljóðfærum við í útsetninguna, og lét þannig lagið passa inn í heildina.“

    Þetta var mjög skemmtilegt ferli og ég mér fannst mjög gaman að semja út frá öðru sjónarhorni. Þetta var fyrsta tölvuleikjatónlistin sem ég hef gert, en vonandi ekki sú síðasta!

    Þetta er í fyrsta sinn sem Lúpína kemur að því að semja tónlist fyrir tölvuleik en vonar að fleiri tækifæri muni koma upp í framtíðinni. „Þetta var mjög skemmtilegt ferli og ég mér fannst mjög gaman að semja út frá öðru sjónarhorni. Þetta var fyrsta tölvuleikjatónlistin sem ég hef gert, en vonandi ekki sú síðasta!“

    Hægt er að hlusta á lagið Bergmál hér fyrir ofan ásamt því að nálgast spilunarlista yfir lögin í Echoes of the End eftir Viktor Inga Guðmundsson hér á Spotify. Nánari upplýsingar um tónlist Lúpínu má finna á heimasíðu hennar lupinamusic.com.

    Samsett mynd: Lúpína – Bergmál á Spotify og skjáskot úr Echoes of the End í bakgrunni.

    Echoes of the End íslenskt Lúpína tónlist
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaÚr öskunni í eldinn
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025
    Leikjarýni
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“
    • Úr öskunni í eldinn
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.