Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Menning»Viðburðir»The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    Viðburðir

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    Höf. Bjarki Þór Jónsson4. desember 2025Uppfært:4. desember 2025Engar athugasemdir3 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    The Game Awards, ein stærsta tölvuleikjaverðlaunahátíð heims, mun fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum fimmtudaginn 11. desember. Á The Game Awards eru fjöldi tölvuleikja verðlaunaðir fyrir að hafa staðið upp úr þegar litið er til frumleika, gæði, hönnunar, aðgengi og fleirri þátta. Rætt var um tilnefningarnar í ár í 63. þætti Leikjavarpsins. Þar var meðal annars bent á hve margar tilnefningar AA-leikir og indíleikir fá. Í aðalflokknum Leikur ársins (Game of the Year) eru aðeins tveir stórleikir (AAA) af þeim sex leikjum sem tilnefndir eru. Tveir til viðbótar flokkast sem AA-leikir og seinustu tveir sem indíleikir.

    Að venju má búast við fjölmörgum nýjum sýnishornum úr væntanlegum leikjum og hver veit nema það verði einhverjar óvæntar fréttir sem bíða okkar. Á síðast ári fengum við meðal annars að sjá ný sýnishorn úr The Witcher IV, Split Fiction og nýjum leik frá höfundum Shadow of the Colossus.

    Clair Obscur: Expedition 33 er tilnefndur til flestra verðlauna eða 12 að tölu, sem eru flestar tilnefningar sem leikur hefur fengið frá upphafi The Game Awards.

    Alls eru hátt í 30 verðlaunaflokkar í ár, þar á meðal fyrir tölvuleik ársins, bestu frásögnina, bestu tónlista, besta indíleikinn, besta sýndarveruleikaleikinn, rafíþróttaleikinn, rafíþróttaliðið og fleira. Clair Obscur: Expedition 33 er tilnefndur til flestra verðlauna eða 12 að tölu, sem eru flestar tilnefningar sem leikur hefur fengið frá upphafi The Game Awards. Hér fyrir neðan má finna lista yfir nokkra valda verðlaunaflokka en það er hægt að sjá alla flokkana á heimasíðu The Game Awards.

    ➜ Bein útsending frá The Game Awards hefst rétt eftir miðnætti, eða aðfaranótt föstudagsins á Íslandi þann 12. desember kl. 00:30 (GMT). Hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu hér á YouTube-rás The Game Awards.

    Leikur ársins

    • Clair Obscur: Expedition 33
    • Death Stranding 2: On the Beach
    • Donkey Kong Bananza
    • Hades II
    • Hollow Knight: Silksong
    • Kingdom Come: Deliverance II

    Besta frásögnin

    • Clair Obscur: Expedition 33
    • Death Stranding 2: On the Beach
    • Ghost of Yotei
    • Kingdom Come: Deliverance II
    • Silent Hill f

    Besta listræna stjórnunin

    • Clair Obscur: Expedition 33
    • Death Stranding 2: On the Beach
    • Ghost of Yotei
    • Hades II
    • Hollow Knight: Silksong

    Besta tónlistin

    • Clair Obscur: Expedition 33
    • Death Stranding 2: On the Beach
    • Ghost of Yotei
    • Hades II
    • Hollow Knight: Silksong

    Besti leikur (performance)

    • Benn Star (Clair Obscur: Expedition 33)
    • Charlie Cox (Clair Obscur: Expedition 33)
    • Erika Ishii (Ghost of Yotei)
    • Jennifer English (Clair Obscur: Expedition 33)
    • Konatsu Kato (Silent Hill f)
    • Troy Baker (Indiana Jones and the Great Circle)

    Hugvekjuleikur (Games for Impact)

    • Consume Me
    • despelote
    • Lost Records: Bloom & Rage
    • South of Midnight
    • Wanderstop

    Besti indíleikurinn

    • Absolum
    • BALL x PIT
    • Blue Prince
    • Clair Obscur: Expedition 33
    • Hades II
    • Hollow Knight: Silksong

    Besti snjalltækjaleikurinn

    • Destiny: Rising
    • Persona 5: The Phantom X
    • Sonic Rumble
    • Umamusume: Pretty Derby
    • Wuthering Waves

    Besti fjölskylduleikurinn

    • Donkey Kong Bananza
    • LEGO Party!
    • LEGO Voyagers
    • Mario Kart World
    • Sonic Racing: CrossWorlds
    • Split Fiction

    Besti fjölspilunarleikurinn

    • ARC Raiders
    • Battlefield 6
    • Elden Ring Nightreign
    • PEAK
    • Split Fiction

    Mynd: The Game Awards

    The Game Awards The Game Awards 2025
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    Næsta færsla VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta sinn

    14. nóvember 2025

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025
    Leikjarýni
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.