Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Íslenskt»Það sem við vitum um Gang of Frogs
    Íslenskt

    Það sem við vitum um Gang of Frogs

    Höf. Bjarki Þór Jónsson15. nóvember 2025Uppfært:15. nóvember 2025Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Gang of Frogs er þriðju persónu samvinnu-skotleikur (co-op) með taktísku spilatvisti. Allt að fjórir geta spilað leikinn saman þar sem hver spilari stjórnar frosk sem er málaliði og hlýðir skipunum kapteins Hanks í einu og öllu. Leikurinn blandar saman ólíkum leikjaflokkum með áhugaverðum hætti þar sem má finna samblöndum sem einkennist af roguelite, stokkabyggingarspili (deckbuilding) og þriðju persónu skotleik sem gerist í sæberpönk heimi á 18. öld. Þar þurfa froskarnir að eyða skrímslum, uppfæra sig og setja saman nýtt spilakombó í hverri leikjalotu.

    Íslenska leikjafyrirtækið ASKA Studios þróar Gang of Frogs sem er jafnframt fyrsti leikur fyrirtæksins. Fyrsta kynningarmyndband leiksins birtist á YouTube-síðu fyrirtæksins þann 31. október 2024 og nokkrum mánuðum síðar, eða þann 23. maí 2025, birtist sýnishorn úr alfa-útgáfu leiksins. Hægt var að prófa Gang of Frogs á EVE Fanfest 2025. Á TikTok-síðu Gang of Frogs hefur leiknum verið líkt við Helldivers – nema með froskum 🐸

    Ekki er búið að gefa út útgáfudag en leikurinn er væntanlegur í snemmbúnum aðgangi (early access) samkvæmt leikjasíðu Gang of Frogs á Steam, sem þýðir að leikurinn verður ekki alveg fullkláraður við útgáfu.

    ASKA Studios Co-op froskar Gang of Frogs icelandic game industry igi
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaIcelandic Game Fest haldið í fyrsta sinn
    Næsta færsla Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025
    Leikjarýni
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.