Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    Fréttir

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    Höf. Bjarki Þór Jónsson8. nóvember 2025Uppfært:8. nóvember 2025Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Myrkur Games hefur gefið út endurbætta útgáfu af tölvuleiknum Echoes of the End. Uppfærslan er það stór að mati þeirra hjá Myrkur Games að ekki dugar að kalla þetta hefðbundna uppfærslu. Nýja útgáfan ber heitið Echoes of the End: Enhanced Edition og inniheldur meðal annars nýtt erfiðleikastig, nýjan klæðnað á Ryn (aðalpersónu leiksins), breytingar á hreyfingu og stjórnun auk þess sem grafíkin í leiknum og hæfileikjatré hafa fengið uppfærslu. Echoes of the End: Enhanced Edition fylgir sjálfkrafa frítt með eldri útgáfum leiksins.

    Echoes of the End: Enhanced Edition fylgir sjálfkrafa frítt með eldri útgáfum leiksins.

    Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Myrkur Games, og starfsmenn fyrirtækisins fara yfir innihald nýjustu útgáfu Echoes of the End: Enhanced Edition í myndbandi sem var birt 30. október á YouTube-síðu Myrkur Games.

    Echoes of the End kom út 12. ágúst síðastliðinn á Steam, PlayStation 5 og Xbox Series S|X og er jafnframt fyrsti leikurinn frá íslenska leikjafyrirtækinu Myrkur Games. Leikurinn hefur fengið blendnar móttökur (Metacritic) en flestir spilara virðist þó vera nokkuð jákvæður í garð leiksins þegar þessi frétt er skrifuð. Myrkur Games hefur brugðist hratt við athugasemdum frá spilurum allt frá útgáfu leiksins og hefur hlotið lof fyrir sýnilega ástríðu sína á leiknum og frábærum viðbrögðum við athugasemdum spilara um hvað megi betur fara. Greinilegt er að starfsfólk Myrkur Games er að hlusta á sína spilara og segist ætla að halda því áfram.

    Sökum útgáfu Echoes of the End: Enhanced Edition hefur verið ákveðið að fresta birtingu á leikjarýni leiksins á vef Nörd Norðursins.

    Echoes of the End Myrkur Games uppfærsla
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaGTA 6 seinkað um hálft ár
    Næsta færsla Anno 117: Pax Romana
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.