Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»FM 26 betan byrjar 23. október
    Fréttir

    FM 26 betan byrjar 23. október

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson20. október 2025Uppfært:2. nóvember 2025Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    SI Games hafa staðfest að betan fyrir Football Manager 26 muni hefjast þann 23. Október, semsagt eftir nokkra daga, leikurinn sjálfur mun koma út þann 4. Nóvember á PC/Mac/Linux/PS5/Xbox Series og spjaldtölvur og farsíma. 

    Þessi snemmbúni aðgangur er eingöngu í boði á PC/Mac/Linux og bara ef þú hefur forpantað leikinn á annað hvort Steam eða Epic Store búðunum. 

    Þessi forsmekkur af leiknum um tveimur vikum fyrir útgáfu hefur verið hefðbundinn hluti útgáfu ferli leiksins síðustu árin síðan að Football Manager 2013 kom út. 

    Hvað er í boði í FM 26 snemmbúnum aðgangi?

    Leikurinn sjálfur verður aðgengilegur í fullu formi fyrir þá sem hafa forpantað leikinn, hægt verður að spila leikinn ótakmarkað og munu “saves” eða leikirnir sem leikmenn búa til og spila, virka í loka útgáfu leiksins þegar hann kemur út. 

    Hvenær nákvæmlega á 23. Okt, betan fer í loftið er ekki vitað eins og er, eins og fyrri ár, má gera ráð fyrir að það sé um síðdegi eða kvöld að Breskum tíma.  

    Football Manager 26 er stærsta breyting seríunnar síðan að hún fór út Championship Manager í Football Manager 2005 fyrir rétt um tuttugu árum síðan og að 3D grafívíkvél kom til sögunnar með útgáfu Football Manager 2009.

    Í FM 26 er skipt um undirliggjandi grafíkvél leiksins og mun Unity Engine nú keyra leikinn í stað innanhúss vélarinnar sem Sports Interactive bjuggu til sjálfir. Þessi breyting átti upprunalega að koma út í fyrra í formi Football Manager 25, sem kom ekki út eftir ótal seinkanir og vandræði. Síðasti leikurinn í þessari árlegu seríu kom út í Nóvember 2023.  

    SI Games og SEGA hafa gefið út 90 mín youtube myndband sem fer yfir þessa nýju útgáfu og sýnir okkur allt það helsta sem er í boði í leiknum. 

    Nýtt í ár eru hlutir eins og kvenna fótbolti í fyrsta sinn, samningur við Ensku úrvalsdeildina og FIFA, endurbætt taktík kerfi sem býður upp á mismunandi kerfi, eftir hvort að liðið er með boltann eða ekki, viðmót leiksins hefur verið endurhannað frá grunni, leikmenn hafa ný hlutverk á vellinum, breytingar á kaup og sölu kerfi leikmanna og ótal meiri breytingar. Hægt verður að flytja yfir leiki úr FM 23 og FM 24 og halda áfram í nýja leiknum.

    Við munum færa ykkur nánari fréttir af leiknum þegar hann kemur út. 

    FM FM 26 Football Manager 2026 Football Manager 26 Football Managerf Game Pass linux Mac pc PlayStation 5 sega SI Games Xbox Series X|S
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaThe Crew 2 fær netlausan hluta
    Næsta færsla Nörd Norðursins fær nýtt útlit
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.