Tölvuleikjaveisla og Mario Kart keppni á Mario Con 2025 í mars
Mario-dagurinn verður haldinn hátíðlegur á Mario Con 2025 sem mun fara fram í Next Level Gaming í Egilshöll dagana 10.-16. mars.
Mario-dagurinn verður haldinn hátíðlegur á Mario Con 2025 sem mun fara fram í Next Level Gaming í Egilshöll dagana 10.-16. mars. Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem meðal annars verður keppt í Mario Kart, boðið upp á Mario spurningarkeppni, bingó og Mario djasstónleika. Dagskrána í heild sinni má finna hér fyrir neðan en nauðsynlegt er að skrá sig á mót og valda viðburði hér: https://www.nlg.is/gjafabr%C3%A9f
Mánudagur 10. mars – MAR10 Day |
16:00 – 19:00 1 klst. á Nintendo – 1.000 kr Mario Kart með raunverulegum stýri og pedölum Mario Kart Live Home Circuit með allt að 4 bílum |
Þriðjudagur 11. mars |
16:00 – 19:00 1 klst. á Nintendo – 1.000 kr Mario Kart Rocket League með fjarstýrðum bílum |
Miðvikudagur 12. mars |
16:00 – 19:00 1 klst. á Nintendo – 1.000 kr 19:00 – 20:00 Mario Bingo |
Fimmtudagur 13. mars |
16:00 – 19:00 1 klst. á Nintendo – 1.000 kr Mario spurningakeppni Leikur – Finndu 3D-prentaðar myntir, því fleiri sem þú finnur, því betri verðlaun |
Föstudagur 14. mars |
20:00 – 21:00 Mario Jazz 21:00 – 22:00 Mario Bingo |
Laugardagur 15. mars |
13:00 – Mario Kart mót fyrir börn 18:00 – Mario Kart mót fyrir fullorðna |
Sunnudagur 16. mars |
1 klst. á Nintendo – 1.000 kr Super Smash mót – Allir aldurshópar velkomnir |
Mynd og heimild: Mario Con 2025 á Facebook