Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Leikurinn Landnáma kominn á snjalltæki og styður íslensku
    Fréttir

    Leikurinn Landnáma kominn á snjalltæki og styður íslensku

    Höf. Bjarki Þór Jónsson24. október 2024Uppfært:3. nóvember 2025Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Í indíleiknum Landnáma ferðast þú aftur til landnámsaldar og siglir til Íslands með það markmið að koma á byggð og setjast hér að. Þó svo að leikurinn gerist allur á Íslandi þá er Sonderland, leikjafyrirtækið sem bjó til leikinn, þýskt og samanstendur af þrem vinum frá Þýskalandi, Frakklandi og Kanada. Við hjá Nörd Norðursins gagnrýndum leikinn fyrir skemmstu og gáfum honum fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Hægt er að lesa leikjarýnina í heild sinni hér.

    Með nýjustu uppfærslu leiksins bætist við íslenskur tungumálastuðningur […]

    Landnáma var upphaflega gefinn út árið 2023 á Steam en kom út á Nintendo Switch og Xbox síðastliðið sumar. Nú hafa snjalltækin bæst við og er leikurinn aðgengilegur á Android og iOS frá og með deginum í dag. Með nýjustu uppfærslu leiksins bætist við íslenskur tungumálastuðningur sem undirritaður ber ábyrgð á.

    Ekkert kostar að prófa leikinn í snjalltækjum en full útgáfa af leiknum kostar á bilinu 1.000 – 2.000 kr. eftir því á hvaða tæki leikurinn er keyptur. Snjalltækjaútgáfa leiksins kostar undir 1.000 kr. á meðan leikurinn kostar rétt undir 2.000 kr. á PC og leikjatölvunum.

    íslensk þýðing Landnám Landnáma Landnama Landnámsöld snjalltæki Sonderland víkingar þýðing
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjavarpið með nýjan þátt aðra hverja viku
    Næsta færsla Heklar tölvuleikjabangsa og fann ástina í World of Warcraft – Viðtal við Moa Särås
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.