Fréttir
Birt þann 30. október, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins
Spilum Watch Dogs: Legion
Sveinn hjá Nörd Norðursins spilar fyrsta klukkutímann í Watch Dogs: Legion sem kom út í dag á PC, PlayStation 4, Xbox One og Stadia. Leikurinn mun fá uppfærslu fyrir Xbox Series X/S og PlayStation 5 í nóvember.