Leikjavarpið
Birt þann 10. ágúst, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins
Leikjavarpið #13 – Ghost of Tsushima, Paper Mario og Fall Guys
Í þessum þrettánda þætti Leikjavarpsins ræða þeir Steinar Logi, Sveinn Aðalsteinn, Bjarki Þór og Daníel Rósinkrans um það helsta úr heimi tölvuleikja.
Efni þáttarins:
• Xbox Game Show (nýr Halo leikur, Game Pass o.fl.)
• Paper Mario: The Origami King
• PS4 State of Play
• Fall Guys
• Ghost of Tsushima (lestu leikjarýnina)
Mynd: Leikjavarpið og Ghost of Tsushima