Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»The Division 2 fær fría prufuútgáfu og nýtt niðurhalsefni
    Fréttir

    The Division 2 fær fría prufuútgáfu og nýtt niðurhalsefni

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson11. júní 2019Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    The Division 2 kom út fyrr á þessu ári hefur gengið vel hjá Ubisoft og Massive Entertainment að lagfæra þau atriði sem fólki fannst þurfa að laga í fyrsta leiknum. Þetta hefur þó ekki verið fullkomið og hefur leikurinn verið að fá reglulegar uppfærslur til að bæta hann.

    Hægt verður að spila leikinn frítt á PC og leikjatölvum 13.-16. júní. Episode 1: D.C. Outskirts: Expeditions kemur út í júlí og er fyrsta stóra niðurhalsefnið fyrir leikinn og færir hasarinn út fyrir Washington D.C. Episode 2: The Last Castle kemur í haust og gerist í Pentagon herráðuneytinu. Það verður síðan nýtt Raid með í för. Í Episode 3 eltast leikmenn við svikara og virðist sögusvið leiksins vera New York borg og verður sá hluti leiksins gefinn út á næsta ári.

    su_youtube url=“https://www.youtube.com/watch?v=th-qvZwoc4w“]

    Tilkynnt var á E3 tölvuleikjaráðstefnunni að The Division kvikmyndin sem Ubisoft er að vinna að með leikurunum Jessica Chastain og Jake Gyllenhaal verður unnin í samvinnu með Netflix streymiveituna.

    su_youtube url=“https://www.youtube.com/watch?v=sJ1hdbF2fZk“]

    E3 2019 The Division 2 Ubisoft
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaTveir nýir Wolfenstein leikir væntanlegir í sumar
    Næsta færsla Leikmenn munu geta spilað einir í Ghost Recon: Breakpoint
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.