Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Battlefield V fær ný borð og leikjatýpur
    Fréttir

    Battlefield V fær ný borð og leikjatýpur

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson8. júní 2019Uppfært:10. júní 2019Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Síðan að skotleikurinn Battlefield V kom út í fyrra hefur það reynst pínu strembið fyrir EA og sænska fyrirtækið DICE að ná inn á mjög vinsælan markað sem fríir leikir ráða öllu í dag og samkeppnin gríðalega mikil.

    Nýtt kort er kynnt til sögunnar. Marita sem gerist í Grikklandi og þar þarf að berjast í skógum og þröngum og gömlum þorpsgötum þar sem hvert svæði skiptir máli. Áherslan er lögð á fótgangandi hermenn í þessu borði. Hæð borðsins skiptir máli og borgar sig að vera með augu í hnakkanum þegar það kemur út í júlí sem hluti af fjórða kafla leiksins.

    Al Sundan er nýtt og opið kort sem leikmenn ættu að kannast við úr sögu leiksins. Þar skipta farartæki miklu máli í þessu stóra og opna svæði sem bætist við leikinn í lok júní.

    Í ágúst bætast síðan við ný borð sem höfða til þeirra sem vilja berjast í návígi. Annað borðið er Lofoten Noregi og hitt Provance Frakklandi.

    Nú verður hægt að hækka í tign, úr 50 í 500, svo það ætti að vera nóg að gera fyrir þá sem spila lítið annað en Battlefield V. Hægt verður nú að vera með lokaðan netþjón til að spila með vinunum í haust.

    Hönnuður eins besta borðsins í Battlefield IV, Operation Metro, mætir til leiksins með nýtt borð sem á að innihalda svipaða tilfinningu og álíka fjölbreyttni og þekkist í Operation Metro.

    DICE er að vinna að fimmta kafla leiksins og færir hasarinn til Kyrrahafsins og mun þar á meðal innihalda borð sem leikmenn kannast við úr Battlefield 1942 eins og Iwo Jima. Ætli þetta sé óbeina framhaldið af þeim leik sem okkur hefur alltaf langað í?

    Battlefield V dice E3 2019 ea FPS
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFIFA 20 færir hasarinn á götuna á ný
    Næsta færsla The Outer Worlds kemur út í október
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.