Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2018: Heimurinn í Fallout 76 verður risavaxinn
    Fréttir

    E3 2018: Heimurinn í Fallout 76 verður risavaxinn

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson11. júní 2018Uppfært:11. júní 2018Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Todd Howard frá Bethesda Game Studios mætti á Microsoft-sviðið á E3 þetta árið til að kynna Fallout 76. Hann ræddi 16 ára samvinnu fyrirtækins við Microsoft frá útgáfu Morrowind á Xbox árið 2004. Hann tilkynnti að Fallout 4 myndi mæta á Game Pass þjónustu Microsoft í dag, og er klárlega verið að pumpa þá þjónustu upp.

    Fallout 76 gerist á undan öllum öðrum leikjum í seríunni hingað til. Heimurinn á að vera fjórum sinnum stærri en sést hefur í fyrri Fallout leikjum. Leikmenn koma úr birgjum sínum eftir að heimurinn hefur eyðilagst í kjarnorkustríði. Leikurinn gerist í Vestur-Virginiu fylki og lítur út eins og Fallout 4 og virðist keyra á sömu leikjavél. Fallout 76 gerir út á það að endurbyggja heiminn á ný eftir stríðið og við eigum trúlega eftir að sjá meira úr leiknum þegar Bethesda heldur sína kynningu í nótt.

    Viltu fleiri fréttir frá E3 2018? Smelltu hér!

    Bethesda e3 E3 2018 fallout Fallout 76 microsoft xbox
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2018: Microsoft kynnir nýjan Halo leik
    Næsta færsla E3 2018: Sekiro: Shadows Die Twice líklega í anda Dark Souls
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.