Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2018: Assassin’s Creed: Odyssey fer til forn Grikklands
    Fréttir

    E3 2018: Assassin’s Creed: Odyssey fer til forn Grikklands

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson12. júní 2018Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Að AC serían væri á leið til Grikklands lak út stuttu fyrir E3. Leikurinn byggir á opnum heimi sem AC: Origins kynnti til leiks í fyrra. Origins var það spark í rassinn sem serían þurfti á að halda, hvort að það sé endilega gáfulegt að gefa út þennan svo stuttu síðar er erfitt að setja til um núna.

    Leikurinn hefur verið í hönnun síðastliðin þrjá ár hjá Ubisoft Québec, sem er annar aðili en var með Origins, þetta er eitthvað sem Ubisoft hefur gert í gegnum árin, enda nóg af stúdíóum undir þeirra hatti. Hægt er að velja á milli karlkyns og kvenkyns hetju í leiknum, eitthvað sem var hægt að hluta til í Assassin’s Creed: Syndicate þar sem persónur leiksins voru systkyni. Að þessu sinni er hægt að fara í gegnum allan leikinn sem annaðhvort kynið.

    Sögufrægar persónur á borð við Sókrates koma við sögu…

    Sögufrægar persónur á borð við Sókrates koma við sögu í leiknum. Aukin áhersla verður lögð á RPG hlutann í sögunni og hægt verður að fara með samtölin nær því sem þekkist t.d. í Mass Effect.

    Í leiknum verður að finna stærri orrustur en áður hafa sést í AC seríunni og ætti það að gefa hasarnum epískari anda. Gripurinn kemur út 5. október á þessu ári.

    Viltu fleiri fréttir frá E3 2018? Smelltu hér!

    Assassins Creed Assassins Creed Odyssey e3 E3 2018 Ubisoft
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2018: Sýnishorn úr geimóperunni Beyond Good and Evil 2
    Næsta færsla E3 2018: Löng sýnishorn úr The Last of Us Part II og Ghost of Tsushima
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.