Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2017: Sýnishorn úr Days Gone, Detroit, Spiderman og God of War 4
    Fréttir

    E3 2017: Sýnishorn úr Days Gone, Detroit, Spiderman og God of War 4

    Höf. Steinar Logi13. júní 2017Uppfært:13. júní 2017Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Sony var með sérstaka kynningu í ár. Hún fókuseraði nær eingöngu á leikjastiklur enda lítur árið 2018 fyrir að verða stórt ár hjá þeim með Days Gone, Detroit, Spiderman og God of War. Það kom hins vegar ekkert nýtt fyrir Last of US 2 eða PS4 sjálfa og hreinlega ekkert sem kom verulega á óvart. Stiklurnar voru samt margar góðar og gefa okkur betri hugmynd um hvað áðurnefndir stórleikir snúast um.

    Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

    Days Gone: Líkindin með Last of Us koma betur í ljós í þessari stiklu, leikjaspilunin virkar áhugaverð en það er greinilegt að sagan á eftir að skipta miklu máli.

    Detroit: Become Human: Það skemmtilega við þessa nýja stiklu er að sagan virðist vera margslungnari en maður hélt. Nú er kynnt til sögunnar önnur persóna og það er greinilega uppreisn í gangi hjá vélmennunum. Aftur er sama áherslan á að geta leyst úr ákveðnum atburðum á mismunandi vegu.

    Spiderman: Spiderman kemur eingöngu út á PS4 og bardagakerfið minnir mjög svo á Arkham leikina en maður hefur það á tilfinningunni að það eigi eftir að passa mjög vel við. Leikurinn lítur vel út og stiklan lofar miklum hasar:

    God of War 4: Ný stikla sýnir Kratos og strákinn hans á ferðalagi og við fáum aðeins meira að vita um hvað leikurinn snýst. Lausnin núna virðist ekki vera sú að drepa alla (bara næstum því alla).

    Days Gone Detroit e3 E3 2017 God of War 4 playstation ps4 sony Spiderman
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2017: The Crew 2, Skull & Bones, Transference og fleiri leikir frá Ubisoft
    Næsta færsla E3 2017: Uncharted: The Lost Legacy, Monster Hunter World og Destiny 2
    Steinar Logi

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.