Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»PlayStation VR stórlækkar í verði
    Fréttir

    PlayStation VR stórlækkar í verði

    Höf. Bjarki Þór Jónsson2. febrúar 2017Uppfært:2. febrúar 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Undanfarna daga hafa íslenskar verslanir auglýst PlayStation VR á lækkuðu verði. PlayStation VR eru sýndarveruleikagleraugu fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna sem komu á markað í október á seinasta ári. Frá því að græjan lenti í íslenskum verslunum hefur hefðbundið verð verið í kringum 65-70.000 kr. og hefur það verð haldist nokkuð stöðugt síðan þá.

    Nú um áramótin lækkuðu tollar á sjónvörpum, leikföngum, spilum, húsgögnum og fleiri vörum – þar á meðal leikjatölvum og PlayStation VR. Nú seljast sýndarveruleikagleraugun á u.þ.b. 53.000 kr, sem er lækkun uppá samtals 17.000 kr. Með þessari verðlækkun færist verðið mun nær því sem tíðkast erlendis, til dæmis kostar PS VR 349 pund (50.000 kr. á núverandi gengi) í Bretlandi og 399 (u.þ.b. 45.000 kr. á núverandi gengi) í Bandaríkjunum.

    Nauðsynlegt er eiga PlayStation myndavélina til að nota PlayStation VR og í sumum tilfellum er notast við PlayStation Move fjarstýringarnar.

    Uppfært: Þegar þessi frétt er skrifuð hefur Tölvutek lækkað verðið enn frekar og kostar PlayStation VR nú 49.999 kr. hjá þeim.

     

    Ætlar þú að kaupa þér PlayStation VR?

    • Nei - þykir græjan enn of dýr (32%, 52 Votes)
    • Óákveðin/n (23%, 37 Votes)
    • Nei - hef ekki áhuga (12%, 20 Votes)
    • Já - vegna verðlækkunar (12%, 20 Votes)
    • Nei - það vantar fleiri spennandi leiki (12%, 19 Votes)
    • Já - alveg óháð verðlækkun (7%, 11 Votes)
    • Annað (2%, 4 Votes)

    Total Voters: 163

    Loading ... Loading ...

     

     

    TÖLVUTEK

    ELKO

     

    HEIMKAUP

    playstation PlayStation 4 PlayStation VR ps4 verð VR
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSpilarýni: Parade – „skondið og skemmtilegt spil“
    Næsta færsla Tölvunördasafnið á UTmessunni 2017
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.