Fréttir

Birt þann 11. júní, 2016 | Höfundur: Steinar Logi

E3 2016 – Helstu upplýsingar

E3 2016 hefst á morgun og svona lítur dagskráin út með íslenskum tímasetningum:

EA – 12 júní, sunnudag kl. 20

Bethesda – 13 júní, mánudag kl. 02

Microsoft – 13 júní, mánudag kl. 16:30

PC Gaming – 13. júní, mánudag kl. 18:30

Ubisoft – 13 júní, mánudag kl. 20

Sony – 14 júní, þriðjudag kl. 01

Nintendo – 14 júní, þriðjudag  kl. 16

NN stefnir á að koma með helstu fréttir af ráðstefnunni. Sumt að því sem búist er við frá ráðstefnunni er t.d. Dishonored 2, nýjar útgáfur af PS4 og Xbox One, VR nýjungar, Watch Dogs 2, Battlefield 1 og vonandi Mass Effect: Andromeda en margir gera sér vonir um leiki eins og Beyond Good and Evil 2, Red Dead Redemption 2 o.sfrv.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:



Efst upp ↑