Nýtt sýnishorn úr Mussikids
Nýtt sýnishorn úr Mussikids, tónlistarleik ætlaður börnum, var birt á Facebook-síðu leiksins í dag. Það er íslenska fyrirtækið Rosamosi sem þróar leikinn, en þau hlutu nýverið styrk frá Nordic Game fyrir verkefnið.
-BÞJ