Fréttir

Birt þann 15. apríl, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Viðtöl við drekabanann Bryndísi Charlotte

Ragnar og Melkorka tóku skemmtilegt viðtal við Bryndísi Charlotte Sturludóttir, drekabana, í nýjasta hlaðvarpsþætti Áhugavarpsins á Alvarpinu. Í þættinum spjalla þau um fjölspilunarleiki, World of Warcraft, kynjahlutverk í tölvuleikjum og fleira.

Sæktu þér kaffibolla og smelltu hér til að hlusta á þáttinn, en hann samanstendur af hvorki meira né minna en 80 djúsí mínútum. Einnig má geta þess að Sverrir Bergmann tók stutt viðtal Bryndísi í GameTíví í fyrra og er hægt að nálgast þann þátt hér á Vísir.is (byrjar á 17. mínútu).

-BÞJ
Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑