Fréttir

Birt þann 1. apríl, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Væntanlegir leikir í apríl 2014

Í hverjum mánuði er gefinn út heill haugur af nýjum og misspennandi tölvuleikjum. Hér er brot af því besta sem er væntanlegt í apríl.

 

Goat Simulator

1. apríl – PC

 

The Elder Scrolls Online

4. apríl  – PC og Mac (væntanlegur á PS4 og Xbox One í sumar)

 

Daylight

8. apríl  – PC og PS4 [frestað]

 

2014 FIFA World Cup Brazil

17. apríl – PS3 og Xbox 360

 

Trials Fusion

16. apríl – PC, PS4,  Xbox 360 og Xbox One

 

JoJo’s Bizarre Adventure: All Star Battle

25. apríl – PS3

 

Child of Light

30. apríl – PC, PS3, PS4, Wii U, Xbox 360 og Xbox One

 

Svo má nefna nokkra leiki sem hafa nú þegar verið gefnir út en eru nú fáanlegir á fleiri tölvur. Þar ber helst að nefna:

  • Mercenary Kings sem kemur 1. apríl á PS4 (nú þegar fáanlegur á PC og Mac),
  • Titanfall sem kemur 8. apríl á Xbox 360 (nú þegar fáanlegur á PC og Xbox One)
  • Final Fantasy XIV: A Realm Reborn sem kemur 14. apríl á PS4 (nú þegar fáanlegur á PC og PS3)
  • Dark Souls II sem kemur 25. apríl á PC (nú þegar fáanlegur á PS3 og Xbox 360)

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑