Fréttir

Birt þann 17. apríl, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Tilnefningar til Nordic Game Awards 2014

Tilnefningar Nordic Game-verðlaunanna fyrir árið 2014 liggja fyrir. Því miður eru engir íslenskir leikir á listanum en þar má finna fjölbreytt úrval af norrænum leikjum í fimm mismunandi flokkum.

Vinningshafar verða kynntir 22. maí á Nordic Game Conference sem fer fram í Malmö Svíþjóð dagana 21.-23. maí 2014.

 

Besti norræni leikurinn 2014

  • Battlefield 4, eftir DICE (Svíþjóð)
  • Year Walk, eftir Simogo (Svíþjóð)
  • The Swapper, eftir Facepalm Games (Finnland)
  • Resogun, eftir Housemarque (Finnland)
  • Teslagrad, eftir Rain Games (Noregur)
  • Forced, eftir Betadwarf (Danmörk)
  • 140, eftir Jeppe Carlsen (Danmörk)

 

Besti norræni barnaleikurinn 2014

  • Toca Boca Hair Salon 2, eftir Toca Boca (Svíþjóð)
  • My Little Work Garage, eftir Filimundus (Svíþjóð)
  • Sprinkle Islands, eftir Mediocre (Svíþjóð)
  • Steamworld Dig, eftir Image & Form (Svíþjóð)
  • Pettson’s Inventions Deluxe, eftir Filimundus (Svíþjóð)
  • Angry Birds Go, eftir Rovio (Finnland)
  • King Hunt, eftir Mountain Sheep (Finnland)
  • LEGO® MINDSTORMS® Fix the Factory, eftir Cape Copenhagen (Danmörk)
  • HokusPokus Alfons Åberg, eftir Hyper Games (Noregur)

 

Besti norræni handheldi leikur 2014

  • Year Walk, eftir Simogo (Svíþjóð)
  • Device 6, eftir Simogo (Svíþjóð)
  • Steamworld Dig, eftir Image & Form (Svíþjóð)
  • Stick it to the Man!, eftir Zoink (Svíþjóð)
  • Pet Rescue Saga, eftir King (Svíþjóð)

 

Besta listræna nálgunin 2014

  • Year Walk, eftir Simogo (Svíþjóð)
  • Device 6, eftir Simogo (Svíþjóð)
  • Stick it to the Man!, eftir Zoink (Svíþjóð)
  • Brothers: A Tale of Two Sons, eftir Starbreeze Studios (Svíþjóð)
  • Oceanhorn, eftir Cornfox Brothers (Finnland)
  • 140, eftir Jeppe Carlsen (Danmörk)

 

Besta norræna nýjungin 2014

  • Shelter, eftir Might and Delight (Svíþjóð)
  • Year Walk, eftir Simogo (Svíþjóð)
  • Device 6, eftir Simogo (Svíþjóð)
  • Brothers: A Tale of Two Sons, eftir Starbreeze Studios (Svíþjóð)
  • Teslagrad, eftir Rain Games (Noregur)

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑