Allt annað

Birt þann 29. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #61 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

Hægt er að skoða eldri Föstudagssyrpur hér.

 

Conan spilar World Of Warcraft á BlizzCon ’13

 

Conan spilar klassíska leiki á Atari 2600

 

Geimfarinn Chris Hadfield með gott Movember innlegg

 

Nokkur virkilega flott myndbönd úr GTA V

 

 Fleiri Föstudagssyrpur

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑