Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum. Þema vikunnar er GTA V, en við endum syrpuna á harðkjarna rappslagi milli nörda og lúða.
Hægt er að skoða eldri Föstudagssyrpur hér.
Grand Theft Auto V Mythbusters: 1. þáttur
Grand Theft Auto V Mythbusters: 2. þáttur
Heimskulegar leiðir til að deyja í GTA V
http://youtu.be/wpk2el7e2EE
Magnaður 5 stjörnu eltingaleikur í GTA V
Epic Rap Battle: Nerd vs. Geek
Fleiri Föstudagssyrpur!
![Föstudagssyrpan #58 [GTA V]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/10/GTA_mythbusters.jpg)