Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Einnar mínútu stuttmyndakeppni RIFF
    Bíó og TV

    Einnar mínútu stuttmyndakeppni RIFF

    Höf. Nörd Norðursins4. september 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

     

    Ert þú með góða hugmynd? Góð hugmynd er allt sem þarf!

    Einnar mínútu stuttmyndasamkeppni RIFF er nú haldin í fyrsta sinn á Íslandi. RIFF leitar að frumlegum, listrænum og skemmtilegum stuttmyndum. Myndin verður að vera NÁKVÆMLEGA EIN MÍNÚTA að lengd. Ekki meira. Ekki minna.

    Það getur verið kúnst að koma hugmyndinni þinni á framfæri innan EINNAR MÍNÚTU tímarammans. Þetta er krefjandi verkefni sem þarf útsjónarsemi og kænsku til að framkvæma.

    Þetta Einnar mínútu stuttmyndar-fyrirbæri er upprunnið í Hollandi. Á http://www.theoneminutes.org/ getur þú séð fjölmargar Einnar mínútu myndir.

    TÍU bestu Einnar mínútu myndirnar verða sýndar á RIFF kvikmyndahátíðinni og leikstjórar þeirra FÁ PASSA Á HÁTÍÐINA. Ein mynd – SIGURMYNDIN – fær svo fyrstu verðlaun sem er NÝR IPAD frá Símanum.

     

    Reglur:

    1. Myndin má ekki vera styttri eða lengri en EIN MÍNÚTA.
    2. Gæta skal fyllsta velsæmis!

    >>> ÞEMA KEPPNINNAR ER „LOFT“ <<<

     

    Til að senda inn mynd skaltu hlaða henni upp á YouTube, Vimeo eða sambærilega vefsíðu og senda vefslóðina í tölvupósti á póstfangið einminuta@riff.is.  Láttu nafn, símanúmer og tölvupóstfang fylgja.

    Skilafrestur er 20. september 2013!

    – Fréttatilkynning frá RIFF
    RIFF stuttmynd Stuttmyndakeppni
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaKvikmyndasafn Íslands kynnir rússneska vetrardagsskrá
    Næsta færsla Xbox One kemur í verslanir 22. nóvember
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.