Í þessu myndbandi sjáum við Major Nelson opna Xbox One kassann og fara þá hluti sem fylgja með. Kassinn inniheldur:
- Xbox One leikjatölvu
- Fjarstýringu
- Kinect skynjara
- Heyrnatók með hljóðnema (headset)
- Straumbreytir
- Snúrur
- Bæklingar
Það er gaman að bera þetta myndband saman við myndbandið þar sem Satoru Iwata opnaði Wii U Premium pakkann á mjög svo formlegan hátt.
Sjón er sögu ríkari.
-BÞJ
![Xbox One kassinn opnaður [MYNDBAND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/08/Xbox_One_unbox.jpg)