Íslenskt

Birt þann 7. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslenski safnadagurinn 2013 haldinn 7. júlí!

Íslenski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, sunnudaginn 7. júlí 2013.  Söfn um allt land taka þátt í deginum og verður boðið upp á leiðsagnir, sýningar, viðburði og fleira. Ítarlega dagskrá má finna á www.safnmenn.is og myndir og upplýsingar er að finna hér á Facebook síðu safnadagsins.

Ókeypis er inn á flest söfn að tilefni dagsins.

Mynd: Árbæjarsafn á Facebook / -BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑