Íslenskt

Birt þann 26. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslenska djamm-appið Djamm? komið út fyrir Android

Djamm? er íslenskt djamm-app sem einfaldar snjallsímaeigendum að skemmta sér á djamminu, en með appinu geta notendur séð staðsetningu vina, sent skilaboð og fleira. Appið hefur verið í vinnslu hjá GlensnelG software í nokkra mánuði og er nýkomið úr beta prófun. Appið er nú fáanlegt á Google Play.

>> Smelltu hér til að skoða appið á Google Play

 

Skjáskot

Djamm          Djamm

Djamm          Djamm

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑