Ef leikjaframleiðendur væru ættir í Game of Thrones
Hefur þú pælt í hver útkoman væri ef hinar voldugu ættir sem byggja söguþráð Game of Thrones væru í raun byggðar á tölvuleikjaframleiðendum? Ekki við heldur, en snillingarnir hjá Game Front hafa svo sannalega gert það. Útkoman er bæði fyndin og nokkuð nálægt sannleikanum.