Allt annað

Birt þann 15. mars, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #34 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

 

Epic Rap Battles of History: Nikola Tesla vs Thomas Edison

Hvor vann?

 

Talandi píanó

… bara krípí.

 

Ef að Dr. Who væri 16-bita tölvuleikur

Væri alveg til í að spila þennan! (ath. inniheldur spilla)

 

Game of Thrones

Árið 1995

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑