Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Fréttir1»The Walking Dead skotleikur væntanlegur
    Fréttir1

    The Walking Dead skotleikur væntanlegur

    Höf. Nörd Norðursins14. júlí 2012Uppfært:22. janúar 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Activision hefur kynnt nýjan leik sem er byggður á hrollvekju sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. Nú þegar er til útgáfa af leik sem byggður er á myndasögublöðunum og er leikurinn í formi sögu þar sem að spilarinn er ekki við stjórnartaumana allan tímann, sá leikur ber sama nafn og er gerður af Telltale Games, en útgáfa Activision verður fyrstu persónu skotleikur.

    Leikurinn verður framleiddur af Terminal Reality sem þekktir eru fyrir að framleiða leiki á borð við Ghostbusters: The Video Game og Monster Truck Madness. Leikurinn mun koma í verslanir á næsta ári fyrir Xbox 360, PlayStation 3 og PC.

     

    Um leikinn

    Leikurinn mun snúast í kringum bræðurna Daryl Dixon og Merle í leiðangri þeirra í áætlað öryggi í Atlanta. Spilarar munu stjórna Daryl þar sem markmiðið er að koma í veg fyrir það að uppvakningarnir uppgötvi þá og verður spilarinn að velja á milli þess að berjast eða forða sér frá þeim.

    Daryl verður hvergi öruggur á leið sinni í gegnum sveitir Georgíu í þessum eyðilagða heimi – Activision

    Birgðir verða af skornum skammti og þurfa spilarar því að fara sparlega með mat og skotfæri. Daryl mun hitta fleiri persónur á leiðinni og er það í höndum spilarans hvort þær muni fylgja honum, en þetta er ein af þeim stóru ákvörðunum sem spilarinn verður að taka í leiknum.

    – Böðvar G. Jónsson

    Bodvar G Jonsson The Walking Dead
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFöstudagssyrpan #2 [MYNDBÖND]
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: Martyrs (2008)
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.