Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Fréttir»Magic the Gathering: Magic 2013 forkynningarmót
    Fréttir

    Magic the Gathering: Magic 2013 forkynningarmót

    Höf. Nörd Norðursins5. júlí 2012Uppfært:27. apríl 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Skráning er hafin í Nexus á forkynningarmót fyrir Magic 2013, nýjustu seríuna í Magic the Gathering sem er eitt elsta og vinsælasta safnkortaspilið í dag. Mótið verður haldið sunnudaginn 8. júlí kl. 11:00 í spilasal Hugleikjafélag Reykjavíkur og er aðgangseyrir 4.500 kr. og fylgja sex Magic 2013 pakkar með. Skráningu lýkur næstkomandi sunnudag kl. 11:45 og mun fyrsta umferðin í mótin byrja u.þ.b. hálftíma síðar.

    Reglur mótsins eru útskýrðar á eftirfarandi hátt á spjallborði íslenskra Magic-spilara:

    Þátttakendur fá 40 mínútur til að setja saman spilastokk úr spilum sínum og síðan eru spilaðar 4-5 umferðir. Efstu átta eftir það, spila útslátt þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. Áætlað er að mótinu ljúki kl. 19.

    Forkynningarmót í Magic eru haldin á rúmlega þriggja mánaða fresti og þau eru tilvalin fyrir þá sem spila ekki reglulega á Magic-mótum Nexus, því ekki þarf að koma með eigin spil, heldur eingöngu verður spilað með spilum úr pökkum sem eru opnaðir á staðnum

    Allir sem taka þátt fá sérstakt forkynningar spil, sem að þessu sinni verður spilið Xathrid Gorgon. Vegleg verðlaun eru í boði í formi Booster pakka fyrir efstu sætin.

    – BÞJ

    Bjarki Þór Jónsson Hugleikjafélag Reykjavíkur Magic the Gathering Magic the Gathering Magic 2013 safnkortaspil
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHiggs bóseindin fundin?
    Næsta færsla Föstudagssyrpan #1 [MYNDBÖND]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta

    14. nóvember 2025

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025

    Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel

    2. nóvember 2024

    Pest – Spil með sjúklega flott þema

    6. október 2024
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb

    15. nóvember 2025

    Það sem við vitum um Gang of Frogs

    15. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta

    14. nóvember 2025

    Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“

    14. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað
    • Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb
    • Það sem við vitum um Gang of Frogs
    • Icelandic Game Fest haldið í fyrsta
    • Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.