Birt þann 15. maí, 2012 |
Höfundur: Nörd Norðursins
0
Listin á bak við Instakill [MYNDBAND]
Vel gert myndband þar sem nokkur þekkt „Instakill“ vopn úr tölvuleikum koma við sögu, en slík vopn eru mjög öflug og geta drepið andstæðinga með aðeins einu höggi eða skoti!