Bækur og blöð

Birt þann 16. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

1

Ný íslensk rafbókabúð opnar

Skinna, íslenska rafbókabúðin, opnaði vefsvæði sitt í gær. Bókabúðin býður upp á þokkalegt úrval af bókum úr ýmsum flokkum, allt frá skáldsögum til fræðibóka, íslenskum sem erlendum.

Forlagið Útgáfa, Bjartur Bókaforlag, Rúnatýr, Urður bókafélag og Ugla eru meðal þeirra forlaga sem selja bækur hjá Skinnu og er markmið þeirra einfalt;

 

Markmið okkar er að allar rafbækur sem gefnar eru út á Íslandi séu aðgengilegar til kaups hjá okkur á einfaldan og hagkvæman hátt lesendum rafbóka til ánægju og íslensku ritverki til framdráttar.

Smelltu hér til að heimsækja Skinna.is

 

Kaupir þú þínar bækur rafrænt?

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



One Response to Ný íslensk rafbókabúð opnar

  1. Pingback: Verðkönnun: Eru rafbækur ódýrari kostur? | Nörd Norðursins

Skildu eftir svar

Efst upp ↑