Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Menning»Hvað er kubbatónlist?
    Menning

    Hvað er kubbatónlist?

    Höf. Nörd Norðursins28. ágúst 2011Uppfært:9. nóvember 2012Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Kubbatónlist, eða chiptune eða chip music eins og það kallast á ensku, er raftónlist sem er búin til með hljóðkubbum úr gömlum tölvum eða með aðstoða herma (emulator) sem framkvæma sambærileg hljóð. Flestir þekkja til tölvuleikjatónlistar úr tölvuleikjunum í Nintendo Entertainment System (NES) sem flokkast sem kubbatónlist.

    Hægt er að nota margar gerðir af eldri tölvum til að ná fram þessum hljóðum, en NES, Game Boy og Commodore 64 eru sérstaklega vinsælar. Þeir sem ekki hafa aðgang að gömlum leikjatölvum geta nálgast  herma fyrir ýmis tónlistarforrit í dag. Skiptar skoðanir eru á því hvort hermar flokkist í raun og veru undir kubbatónlist þar sem aðeins er verið að herma eftir raunverulega hljóðinu (líkt og skemmtari getur hermt eftir píanói), en við látum þá deilu liggja milli hluta að sinni.

    Kubbatónlistina er hægt að flokka sem neðanjarðartónlist sem ekki margir þekkja til. Tónlistin getur verið af ýmsum toga; hefðbundin tölvuleikjatónlist úr gömlum tölvuleikjum, frumsamin 8-bita tónlist, dans- eða afslöppunartónlist. Einnig eru sumir sem blanda kubbatónlist við hefðbundna tónlist og getur útkoman af því samspili orðið ansi skemmtileg.

    Líkt og með aðra tónlist segja tónar meira en þúsund orð. Þess vegna höfum við hjá Nörd Norðursins sett saman lista yfir kubbatónlist sem við mælum með, fyrir byrjendur sem og lengra komna, til að hlusta á og kynna sér þessa frábæru tónlistarstefnu. Listann má nálgast hér.

    – BÞJ


    Bjarki Þór Jónsson chiptune kubbatónlist
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaViðtal: ComputeHer
    Næsta færsla Verðkönnun á tölvuleikjum – ágúst 2011
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.