Valve afhjúpaði 13 gerðir af Steam Machines á CES 2014 í dag. Fyrir utan Alienware tölvuna sem er sýnd hér fyrir ofan, þá voru birtar upplýsingar um hinar tölvurnar tólf.
Hvernig líst ykkur á úrvalið? Er Steam Machine framtíðin?






Heimild: Kotaku
![]()

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.
