Fréttir

Birt þann 6. janúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Væntanlegir leikir í janúar 2014

Frekar takmarkað magn af spennandi leikjatitlum líta dagsins ljós í janúar mánuði, en hér er brot af því besta.

 

Don’t Starve

7. janúar – PS4 (nú þegar fáanlegur á PC)

 

Secrets of Rætikon

7. janúar – PC (early access)

 

Metal Gear Rising: Revengeance

9. janúar – PC (nú þegar fáanlegur á PS3 og Xbox 360)

 

The Banner Saga: Chapter 1

14. janúar – PC, OS X, Linux, iOS, PSN og XBLA

 

Assassin’s Creed Liberation HD

14.-15. janúar – PC, PSN og XBLA (endurbætt útgáfa)

 

Might & Magic X: Legacy

23. janúar – PC

 

Dragon Ball Z: Battle of Z

24. janúar – PS3, PS Vita, Xbox 360

 

Tomb Raider: The Definitive Edition

31. janúar – PS4 og Xbox One

 

Dustforce

Einhverntímann í janúar – PS3, PS Vita og Xbox 360 (nú þegar fáanlegur á PC, OS X og Linux)

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑