Fréttir
Birt þann 22. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Fleiri myndir frá HRingnum 2013
Hið árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, HRingurinn, lauk í gær og var hægt að fylgjast með mótinu í beinni á síðunni okkar.
Bjarki Þór og Kristinn Ólafur hjá Nörd Norðursins kíktu við á sunnudaginn og smelltu af nokkrum myndum.
Skoða fleiri myndir frá HRingnum 2013