Íslenska myndasögusamfélagið með myndasögusultu
20. nóvember, 2019 | Nörd Norðursins
Íslenska myndasögusamfélagið (ÍMS) verður með myndasögusultu í Reykjavík til að hjálpa nýjum höfundum að venjast þessum spennandi miðli! Íslenska myndasögusamfélagið