Greinar Umfjöllun: „Ég drep fyrir dós af baunum” (DayZ, mod fyrir Arma 2)Nörd Norðursins17. júní 2012 Myrkrið umkringir mig, ég sé ekki handa minna skil, einungis dimmar útlínur einstakra trjáþyrpinga hér við ströndina. Fyrir aftan mig…