Fréttir1

Birt þann 19. maí, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Hádegisfundur Ský: Reynsla af rafrænum íbúakosningum

Skýrslutæknifélag Ísland (Ský) mun standa fyrir hádegisfundi þann 23. maí 2012 kl. 12 – 14 á Grand hóteli með yfirskriftinni „Reynsla af rafrænum íbúakosningum“.

 

Dagskrá fundarins kemur fram í eftirfarandi tilkynningu frá Ský:

 

Rafrænar íbúakosningar fóru fram í Reykjavík dagana 29. mars til 3. apríl 2012. Á fundinum verður fjallað um aðdraganda og útfærslu kosninganna og þann lærdóm sem draga má af framkvæmd slíkra kosninga.

11:50-12:05  Afhending ráðstefnugagna

12:05-12:20  Hádegisverður borinn fram

12:20-12:30  Rafrænar íbúakosningar í Reykjavík
Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík

12:30-12:45  Lagaleg álitaefni við í aðdraganda íbúakosninganna
Helga Björk Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, Reykjavíkurborg

12:45-13:05  Framkvæmd kosninganna
Eggert Ólafsson, rekstrarstjóri upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Reykjavíkurborg

13:05-13:20  Kosningakerfið, viðmót og virkni
Gunnar Grímsson, framkvæmdastjóri Íbúa SES

13:20-13:35  Auðkenning og eftirlit
Bragi Leifur Hauksson, verkefnastjóri, Þjóðskrá Íslands – Ísland.is

13:35-13:45  Lokaerindi

Taktu þátt í umræðum á Twitter:  @SkyIceland #rafrib

Verð fyrir félagsmenn Ský: 4.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 7.900 kr.
Verð fyrir einstaklinga utan vinnumarkaðar: 3.000 kr.

Smelltu hér til að skrá þig.

Nánari upplýsingar fást á heimasíðu Ský; www.sky.is.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑