Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»PS5 Pro uppfærslulistinn stækkar
    Fréttir

    PS5 Pro uppfærslulistinn stækkar

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson30. október 2024Uppfært:31. október 2024Engar athugasemdir3 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Listinn yfir tölvuleiki sem munu styðja við PS5 Pro leikjavél Sony heldur áfram að vaxa. Uppfærða útgáfan af PlayStation 5 á að koma í næstu viku þann 7. nóvember og ætti að skila sér til Íslands í kringum 11. nóvember í síðasta lagi.

    Hvað PS5 Pro inniheldur yfir venjulega PlayStation 5 er hægt að lesa nánar um hérna. Bjarki okkar skrifaði eimmit í þeirri frétt

    „Með tilkomu PlayStation 5 Pro opnast á þann möguleika að geta keyrt leiki í fullum gæðum og með viðunandi rammafjölda á sama tíma, svo spilarar þurfa þá ekki að velja á milli þessara tveggja stillinga. Þetta er gerlegt með PlayStation 5 Pro sem inniheldur krafmeiri örgjörva en upprunalega PlayStation 5 leikjatölvan. Auk þess styðst tölvan við betri og uppfærða Ray Tracing tækni sem auðveldar endurspeglun og endurkast í leikjum ásamt uppskölun sem styðst við gervigreindartækni.“

    Listinn yfir leiki sem styðja aukinn kraft PS5 Pro vélarinnar og þeim nýjungum sem Sony hefur bætt við hana er komin upp í 80 leiki og ætti sú tala að hækka meira á næstu dögum þegar nær dregur útgáfunni.

    Fjöldi leikja hefur verið að fá uppfærslur upp á síðkastið og sjást núna á PSN búðinni eða á skjáborði PS5 vélarinnar skarta nýju PS5 Pro enchanced merki.

    Hvað þetta allt mun þýða á eftir að skýrast fullkomnlega, sumir leikjaframleiðendur hafa sýnt myndbrot af leikjum þeirra keyrandi á PS5 Pro eins og Alan Wake 2. Sem mun innihalda Ray Tracing tæknina

    Hérna fyrir neðan er listinn sem er komin eins og er:

    • Alan Wake 2
    • Albatroz
    • Apex Legends
    • Assassin’s Creed Shadows
    • Bad Cheese
    • Baldur’s Gate 3
    • Croc Legend Of The Gobbos
    • The Callisto Protocol
    • The Crew Motorfest
    • CyubeVR
    • Dead Island 2
    • Dead Rising Deluxe Remaster
    • Demon’s Souls
    • Diablo IV + Vessel Of Hatred
    • Dragon Age: The Veilguard
    • Dragon’s Dogma 2
    • Dwarf Journey
    • Dynasty Warriors: Origins
    • EA Sports College Football 25
    • EA Sports FC 25
    • EA Sports Madden NFL 25
    • Elemental War Clash
    • Empire of the Ants
    • Enlisted
    • Everspace 2
    • F1 24
    • Fears to Fathom – Ironbark Lookout
    • The Finals
    • Final Fantasy VII Rebirth
    • The First Descendant
    • Fortnite
    • God Of War Ragnarok
    • Gran Turismo 7
    • Helldivers 2
    • Hitman [3] World Of Assassination
    • Hogwarts Legacy
    • Horizon Forbidden West
    • Horizon Zero Dawn Remastered
    • Kayak VR Mirage
    • The Last of Us Part I
    • The Last of Us Part II Remastered
    • Lies of P
    • Like a Dragon: Pirate Yakuza in Hawaii
    • Lords Of The Fallen
    • Madden NFL 25
    • Marvel Rivals
    • Marvel’s Spider-Man 2
    • Marvel’s Spider-Man Miles Morales
    • Marvel’s Spider-Man Remastered
    • Marvel’s Wolverine
    • Metal Gear Solid Delta: Snake Eater
    • The Midnight Town Stories: Adam’s Diary
    • Mortal Kombat 1
    • My Little Universe
    • Naraka: Bladepoint
    • No Man’s Sky
    • Outbreak: Shades Of Horror Chromatic Split
    • Planet Coaster 2
    • Pro Baseball Spirits 2024-2025
    • Promise Mascot Agency
    • Quantum Error
    • Ratchet & Clank: Rift Apart
    • Redacted
    • Resident Evil 4
    • Resident Evil Village
    • Retrieval
    • Rise of the Ronin
    • Rogue Flight
    • Sanguis Luna
    • Smells Like A Mushroom
    • Spine: This is Gun Fu
    • Star Wars Jedi Survivor
    • Star Wars Outlaws
    • Stellar Blade
    • Test Drive Unlimited: Solar Crown
    • Towers of Aghasba
    • Truck Simulator 24 American Driver
    • UFC 5
    • Unreal Kingdoms
    • Until Dawn
    • Warframe
    • War Thunder
    • World of Warships: Legends

    Heimild: PlayStationLifeStyle

    PS5 PS5 Pro sony
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHeklar tölvuleikjabangsa og fann ástina í World of Warcraft – Viðtal við Moa Särås
    Næsta færsla Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“

    14. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.