Leikjavarpið

Birt þann 25. september, 2024 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Leikjavarpið #48 – Astro Bot og PlayStation 5 Pro

Leikjavarpið snýr aftur eftir hlé!

Daníel Rósinskrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór fjalla um PlayStation 5 Pro sem er væntanleg í verslanir næstkomandi nóvember. Við hverju má búast og hvernig er Pro útgáfan öflugri en hefðbundna PlayStation 5? Tríóið ræðir einnig um einn af betri leikjum ársins, Astro Bot, sem er fyrsti leikurinn fær fimm stjörnur af fimm mögulegum hjá okkur nördunum.

Myndir: PlayStation 5 Pro og Astro Bot

Deila efni

Tögg: , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑