Leikjavarpið

Birt þann 8. september, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #14 – The Avengers, LEGO Super Mario og Mortal Shell

Í þessum fjórtánda þætti Leikjavarpsins ræða þeir Daníel Rósinkrans, Steinar Logi, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór um það helsta úr heimi tölvuleikja.

Efni þáttarins:
• The Avengers tölvuleikurinn
• LEGO Super Mario
• Call of Duty Black Ops Cold War
• Uppærslur milli leikjatölvukynslóða
• Mortal Shell
• Flight Simulator 2020
• Super Mario 3D All-Stars

Leikjavarpið – Hlaðvarp Nörd Norðursins · Leikjavarpið #14 – The Avengers, Mortal Shell og Super Mario pakki

Mynd: LEGO Super Mario

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑