Fréttir

Birt þann 16. janúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

League Championship Series í beinni á Hressó 16. janúar

Hressó mun sýna League Championship Series (LCS) í beinni frá klukkan 18:00 í kvöld! Riot Games, leikjafyrirtækið á bak við fjölspilunarleikinn League of Legends, býður upp á þessa sýningu að tilefni þess að  yfir 1% af íslensku þjóðinni er skráð á íslenska League of Legends Facebook hópinn. Nokkrir starfsmenn Riot Games verða einnig á staðnum og tilbúnir í LCS spjall.

Kristoffer Touborg hjá Riot Games (starfaði áður hjá CCP) sendi þessi skilaboð á Íslenska LoL samfélagið:

LoL_Hresso_Riot

Í kjölfarið viljum við minna á Leikjastraum Nörd Norðursins og hvetjum alla íslenska LoL spilara og aðra spilara á Íslandi sem eru að streyma að skrá sig!

-BÞJ
Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑