Bandaríska leikjafyrirtækið Pillow Castle Games vinnur að gerð nýs þrautaleiks þar sem spilarinn notar mismunandi sjónarhorn til að leysa þrautir. Hugmyndin er merkilega áhugaverð eins og þetta nýja kynningarmyndband frá Pillow Castle Games sýnir.
Bandaríska leikjafyrirtækið Pillow Castle Games vinnur að gerð nýs þrautaleiks þar sem spilarinn notar mismunandi sjónarhorn til að leysa þrautir. Hugmyndin er merkilega áhugaverð eins og þetta nýja kynningarmyndband frá Pillow Castle Games sýnir.