Bíó og TV

Birt þann 6. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Verðlaun RIFF 2013 – Still Life vinnur Gullna lundann

GULLNI LUNDINN

Uppgötvun ársins

  • STILL LIFE (KYRRALÍFSMYND) – Leikstjóri: Uberto Pasolini

 

FIPRESCI VERÐLAUNIN

FIPRESCI eru alþjóðleg samtök kvikmyndagagnrýnanda

  • STILL LIFE (KYRRALÍFSMYND) – Leikstjóri: Uberto Pasolini

 

UMHVERFISVERÐLAUN RIFF

Veitt heimildarmynd úr flokknum Önnur framtíð

  • Ekspeditionen til verdens ende (Leiðangur á enda veraldar) – Leikstjóri: Daniel Dencik

 

KVIKMYNDAVERÐLAUN KIRKJUNNAR

Mynd valin út flokknum Vitranir

  • The Lunchbox (Nesisboxið) – leikstjóri: Ritesh Batra

 

BESTA ÍSLENSKA STUTTMYNDIN

  • Hvalfjörður – leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson

 

GULLNA EGGIÐ

Veitt einum þátttakanda í Kvikmyndasmiðjunni

  • GOOD NIGHT (GÓÐA NÓTT) – Leikstjóri: Muriel D’Ansembourg

 

BRÍÓ VERÐLAUNIN

Besta hljóð í íslenskri stuttmynd, veitt í minningu Steingríms Eyfjörð.

  • Huldar Freyr Arnarson, Gunnar Óskarsson og Björn Viktorsson fyrir Hvalfjörð.

 

ÁHORFENDAVERÐLAUN RIFF

Kosið var um vinsælustu myndina á heimasíðu hátíðarinnar, riff.is og á mbl.is.

  • Vi är bäst! (Við erum bestar!) – Leikstjóri: Lukas Moodysson.
Mynd: RIFF / -BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑