Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Fréttir1»GEGT Gaulzi í viðtali hjá Quantic Gaming
    Fréttir1

    GEGT Gaulzi í viðtali hjá Quantic Gaming

    Höf. Kristinn Ólafur Smárason5. nóvember 2012Uppfært:1. mars 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Guðlaugur Árnason, betur þekktur sem GEGT Gaulzi, keppti í Starcraft II tölvuleikjamóti á vegum Major League Gaming (MLG) sem haldið var í Dallas um helgina. Gaulzi sigraði því miður í engum leikjum með sinni frægu, en jafnframt óhefðbundnu, Cannon Rush aðferð á mótinu. Gaulzi lét í fyrsta leik í minni pokann fyrir hollenska Zerg spilaranum Liquid Ret, en það er ekkert til að skammast sín fyrir þar sem Ret hefur á seinustu tveim árum unnið til verðlauna á 18 misstórum Starcraft II mótum.

    Eftir að mótið var yfirstaðið voru 39 spilurum boðið í viðtöl á vegum Quantic Gaming, og þar var Gaulzi meðal viðmælenda. Í viðtalinu spyr Garrett Prechel, Gaulza, út í útkomu hans á mótinu og hvernig hann hafi þróað með sér þennan sérstaka spilunarstíl sem hann er svo þekktur fyrir. Gaulzi slær á létta strengi og býður meðal annars Garrett upp á íslenskan hákarl, en hægt er að horfa á myndbandið í heild sinni hér fyrir neðan.

    – KÓS

    gaulzi Kristinn Ólafur Smárason mlg quantic SC2 starcraft
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaBíó Paradís kynnir Svarta sunnudaga
    Næsta færsla Saga eftirlifenda – Heljarþröm er komin út
    Kristinn Ólafur Smárason

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.